Mbappé blóðugur af velli

Kylian Mbappé gengur af vellinum.
Kylian Mbappé gengur af vellinum. AFP/Patricia De Melo Moreira

Kylian Mbappé fór blóðugur af velli í leik Frakklands gegn Austurríki í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi í kvöld. 

Mbappé lenti í árekstri við Kevin Danso varnarmann Austurríkis og lá eftir sárþjáður. 

Hann var allur út í blóði í kringum nefið og er sennilega nefbrotinn. 

Kylian Mbappé fór af velli blóðugur.
Kylian Mbappé fór af velli blóðugur. AFP/Patricia De Melo Moreira
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin