Gerði stólpagrín að enska liðinu

Neal Maupay fagnar marki í leik með Brentford.
Neal Maupay fagnar marki í leik með Brentford. AFP

Franski knattspyrnumaðurinn Neal Maupay, sóknarmaður Brentford á Englandi, skaut létt á enska landsliðið eftir að það gerði jafntefli við Danmörku, 1:1, í annarri umferð C-riðils Evrópumótsins í Þýskalandi í dag.

Stuðningsmenn Englands eiga það til að segja að „fótboltinn sé að koma heim“ þegar þeir eru sigurvissir fyrir stórmót.

Maupay virðist gefa lítið fyrir möguleika Englands á að standa uppi sem Evrópumeistari og birti skondið myndskeið í því skyni á X-aðgangi sínum eftir leikinn.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin