Óvissa um þátttöku Shaw á EM

Ekki er víst að Luke Shaw spili með Englandi á …
Ekki er víst að Luke Shaw spili með Englandi á EM í sumar. AFP/Adrian Dennis

Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw er ennþá ekki byrjaður að æfa með enska landsliðinu. Í morgun fór fram æfing hjá enska landsliðinu og var Shaw eini leikmaðurinn sem tók ekki taka þátt á æfingunni

Shaw hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar en þá varð hann fyrir meiðslum aftan í læri. Mikil óvissa ríkir nú um hvort að hann muni taka þátt á EM í sumar.

Næsti leikur Englands er gegn Slóveníu í C-riðli á þriðjudaginn.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin