Vargas á batavegi

Barnabas Vargas er á batavegi
Barnabas Vargas er á batavegi Ljósmynd/Ungverska knattspyrnusambandið

Ungverjinn Barnabas Vargas er á batavegi eftir hræðilegan árekstur við Angus Gunn, markvörð Skota, í sigri Ungverja á dögunum. Mynd af kappanum á sjúkrahúsinu í Stuttgart bendir var birt í dag.

Vargas beinbrotnaði á mörgum stöðum í andliti og höfuðkúpu ásamt því að fá heilahristing. Sjúkraliðar og liðsfélagar hans brugðust hratt við og var framherjinn fluttur á sjúkrahús.

Hann má greinilega fá heimsóknir því þjálfarateymi ungverska landsliðsins og liðsfélagi hans hjá Ferencvaros og landsliðinu, Marco Rossi, hans fylltu stofuna ásamt starfsfólki spítalans.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 29. JÚNÍ

Sviss
16:00
Ítalía
Þýskaland
19:00
Danmörk
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 29. JÚNÍ

Sviss
16:00
Ítalía
Þýskaland
19:00
Danmörk
Útsláttarkeppnin