Settu met yfir flest spjöld

Arda Güler var á meðal ellefu Tyrkja sem fengu gult …
Arda Güler var á meðal ellefu Tyrkja sem fengu gult spjald í kvöld. AFP/Alberto Pizzoli

Í leik Tyrklands og Tékklands í Evrópumóti karla í knattspyrnu í kvöld var sett nýtt met yfir fjölda spjalda í einum leik í sögu mótsins.

Alls voru 19 spjöld gefin á meðan leiknum stóð eða að honum loknum.

Tékkar fengu tvö rauð spjöld í leiknum auk þess sem þrír leikmenn liðsins fengu gult spjald á varamannabekknum án þess að koma við sögu.

Alls fengu 11 Tyrkir gul spjöld, þar á meðal einn varamaður sem kom ekkert við sögu.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin