19 handteknir í fögnuði á EM

Tyrkir eru komnir í átta liða úrslit.
Tyrkir eru komnir í átta liða úrslit. AFP/Angelos Tzortzinis

Það voru 19 manns handteknir í fagnaðarlátum Tyrkja í Þýskalandi eftir sigur landsliðsins gegn Austurríki í 16-liða úrslitum á EM karla í fótbolta.

Leikurinn endaði 2:1 fyrir Tyrklandi sem mætir Hollandi í átta liða úrslitum á laugardaginn klukkan 19.00.

Stuðningsmenn skutu flugeldum að lögreglunni og einn lögreglumaður slasaðist en mikið af stuðningsmönnum fögnuðu í Horst og Bismarck hverfunum þar sem þeir flögguðu fánum út um bíla, flautuðu og voru með mikil læti langt fram á nótt.

mbl.is

NÆSTU LEIKIR - 5. JÚLÍ

Spánn
16:00
Þýskaland
Portúgal
19:00
Frakkland

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Austurríki
1 : 2
Tyrkland
Rúmenía
0 : 3
Holland
Útsláttarkeppnin

NÆSTU LEIKIR - 5. JÚLÍ

Spánn
16:00
Þýskaland
Portúgal
19:00
Frakkland

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Austurríki
1 : 2
Tyrkland
Rúmenía
0 : 3
Holland
Útsláttarkeppnin