EM búið fyrir Spánverjann

Pedri var miður sín þegar hann gekk af vellinum í …
Pedri var miður sín þegar hann gekk af vellinum í dag. AFP/Miguel Medina

Spænski miðjumaðurinn Pedri mun ekki spila meira á Evrópumóti karla í knattspyrnu vegna meiðsla.

Pedri fór af velli eftir aðeins átta mínútur í átta liða úrslitum þegar Spánn vann Þýskaland 2:1 í kvöld.

Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hann meiddist í hné og verður frá keppni næstu vikur. Spánn mætir Frakklandi eða Portúgal í undanúrslitum 9. júlí.

Toni Kroos braut á Pedri.
Toni Kroos braut á Pedri. AFP/Tobias Schwarz
mbl.is

LEIKIR Í DAG - 5. JÚLÍ

Spánn
16:00
Þýskaland
Portúgal
19:00
Frakkland

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Austurríki
1 : 2
Tyrkland
Rúmenía
0 : 3
Holland
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 5. JÚLÍ

Spánn
16:00
Þýskaland
Portúgal
19:00
Frakkland

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Austurríki
1 : 2
Tyrkland
Rúmenía
0 : 3
Holland
Útsláttarkeppnin