EM-stemmning í miðbæ Selfoss

Stuðningsfólk á Selfossi fagnar gengi Spánverja.
Stuðningsfólk á Selfossi fagnar gengi Spánverja. mbl.is/Ólafur Pálsson

Mikil stemmning er á útisvæðinu í miðbæ Selfoss þar sem leikur Spánar og Þýskalands á EM í fótbolta er sýndur á stórum skjá.

Veðrið hefur leikið við Selfyssinga og er þétt setið, eins og sjá má á þessum myndum.

Leikurinn er æsispennandi og lauk venjulegum leiktíma með jafntefli 1-1. Úrslitin ráðast því í framlenginu eða vítaspyrnukeppni.

Þétt er setið og horft á EM í miðbæ Selfoss.
Þétt er setið og horft á EM í miðbæ Selfoss. mbl.is/Ólafur Pálsson
mbl.is/Ólafur Pálsson
mbl.is

LEIKIR Í DAG - 5. JÚLÍ

Spánn
16:00
Þýskaland
Portúgal
19:00
Frakkland

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Austurríki
1 : 2
Tyrkland
Rúmenía
0 : 3
Holland
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 5. JÚLÍ

Spánn
16:00
Þýskaland
Portúgal
19:00
Frakkland

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Austurríki
1 : 2
Tyrkland
Rúmenía
0 : 3
Holland
Útsláttarkeppnin