80% Frakka völdu Mbappé verstan

Kylian Mbappé svekktur eftir leik.
Kylian Mbappé svekktur eftir leik. AFP/Thomas Kienzle

Kylian Mbappé heillaði ekki marga Frakka með frammistöðu sinni gegn Spánverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í München í kvöld. 

Frakkland er dottið úr leik en Spánverjar unnu leikinn 2:1. Þrátt fyrir að Mbappé hafi lagt upp mark Frakka á Randal Kolo Muani völdu 80% Frakka hann versta leikmann leiksins á miðlinum L'Équipe. 

Ousmane Dembélé kom þar á eftir með 10% atkvæða og Adrien Rabiot þriðji með 4% atkvæða. 

Mbappé átti ekki gott mót í frönsku landsliðstreyjunni en honum tókst aðeins að skora eitt mark og það úr vítaspyrnu gegn Póllandi. 

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin