Sex leikmenn deila gullskónum

Dani Olmo fær Evrópubikar og gullskó.
Dani Olmo fær Evrópubikar og gullskó. AFP/Kirill Kudryavtsev

Sex leikmenn urðu jafnir og markahæstir með þrjú mörk hver á EM karla í fótbolta sem lauk með úrslitaleik Spánar og Englands á ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld.

Hvorki Harry Kane né Dani Olmo komust á blað í kvöld og deilda þeir því gullskónum með Slóvakanum Ivan Schranz, Cody Gakpo frá Hollandi, Þjóðverjanum Jaman Musiala og Georges Mkautadze frá Georgíu.

Hinn 17 ára gamli Lamine Yamal, sem var valinn besti ungi leikmaður mótsins, var með flestar stoðsendingar eða fjórar talsins.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin