Fagnað fram á nótt á Spáni

Fagnað á götum Madríd í gærkvöld.
Fagnað á götum Madríd í gærkvöld. AFP/Philippe Marcou

Spánverjar fögnuðu á götum úti langt fram á nótt eftir að karlalandsliðið þeirra í knattspyrnu varð Evrópumeistari með því að sigra England, 2:1, í úrslitaleik í Berlín í gærkvöld.

Spánn hefur nú orðið Evrópumeistari karla fjórum sinnum, oftar en nokkur önnur þjóð í sögu keppninnar.

Stemningin var gríðarleg í höfuðborginni Madríd eftir að flautað hafði verið til leiksloka, eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna.

AFP/Oscar del Pozo
AFP/Oscar del Pozo
AFP/Oscar del Pozo
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin