Shaqiri hættur með landsliðinu

Xherdan Shaqiri.
Xherdan Shaqiri. AFP/Fabrice Coffrini

Knattspyrnumaðurinn Xherdan Shaqiri tilkynnti í dag að hann er hættur að spila með svissneska landsliðinu.

Hann er eini leikmaðurinn til þess að skora á síðustu þremur stórmótum. Hann var ekki í stóru hlutverki með Sviss á EM í ár en skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Skotlandi í riðlakeppninni sem var glæsilegt og tilnefnt sem mark mótsins.

Hann hefur spilað 125 leiki með landsliðinu og hefur spilað í 14 ár með Sviss.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin