Lamine Yamal átti frábært Evrópumót með spænska landsliðinu en hann varð Evrópumeistari, var valinn besti ungi leikmaður mótsins og skoraði mark mótsins.
Markið kom gegn Frakklandi í undanúrslitum en leikurinn endaði 2:1 fyrir Evrópumeisturunum.
A moment of greatness 🇪🇸💫#EURO2024 pic.twitter.com/14LTrmQ5jb
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 17, 2024
Í öðru sæti var svo hjólhestaspyrna Jude Bellingham í uppbótartíma sem jafnaði metin fyrir England gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum. Leikurinn endaði 2:1 fyrir Englandi.
Spectacular Bellingham 🤯🤯#EURO2024 pic.twitter.com/nVeAkmxzUD
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 17, 2024
Í þriðja sæti var mark Xherdan Shaqiri í leik Sviss gegn Skotlandi en hann hætti að spila með landsliðinu eftir mótið.
Xherdan Shaqiri's last EURO goal was as special as you'd expect! 😮💨🇨🇭
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 17, 2024
Thank you for the golazos, @XS_11official 🙏#EURO2024 pic.twitter.com/HZw4k7MoHl
Yamal skoraði eitt mark og lagði upp fjögur í sjö leikjum á mótinu.
Starboy 🇪🇸💫#EURO2024 pic.twitter.com/Bqsbqs87qC
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) July 18, 2024
Listann í heild sinni má sjá hér.