Einhverra hluta vegna voru Hollendingar afskaplega lítið nefndir til sögunnar áður en Evrópukeppnin í handbolta fór af stað í fyrradag.
Flestir reiknuðu með því að þeir myndu lítið skipta sér af baráttu Íslands, Ungverjalands og Portúgals um tvö sæti í milliriðlinum.
Enda hafa Hollendingar aldrei gert vart við sig á stórmótum og voru í fyrsta skipti á EM fyrir tveimur árum.
En það snarbreyttist í fyrrakvöld þegar lærisveinar Eyjamannsins yfirvegaða Erlings Richardssonar skelltu heimamönnum í fyrsta leik.
Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag