Góð stemning er á leik Íslands og Danmerkur á Evrópumóti karla í Búdapest þar sem fjöldi litríkra Íslendinga styður sitt lið af krafti.
Szilvia Micheller ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins tók þessar myndir af Íslendingum í stúkunni í fyrri hálfleiknum: