Ísland vann magnaðan 29:21-sigur á Frakklandi í milliriðli á EM karla í handbolta í kvöld, þrátt fyrir að átta reynslumestu leikmenn Íslands hafi verið fjarverandi vegna kórónuveirusmita.
Eins og gefur að skilja fagnaði íslenska liðið vel og innilega í leikslok. Szilvia Micheller er í Búdapest og tók eftirfarandi myndir fyrir mbl.is af fögnuði íslensku leikmannanna.
Elliði Snær Viðarsson fagnar af mikilli innlifun.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Leikmenn Íslands fagna markverðinum Viktori Gísla Hallgrímssyni í leikslok.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Fyrirliðinn Ýmir Örn Gíslason fremstur í flokki í fagnaðarlátunum.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Elliði Snær Viðarsson kátur í kvöld.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Leikmenn og þjálfarar fagna í kvöld.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Íslensku leikmennirnir og þjálfararnir fagna.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Elliði Snær Viðarsson með skemmtileg tilþrif í fagnaðarlátunum.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Íslensku leikmennirnir kampakátir í leikslok.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Kátir leikmenn Íslands í leikslok.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Ýmir Örn Gíslason fagnar með íslensku áhorfendunum eftir leik.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn maður leiksins.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Íslensku leikmennirnir fagna með stuðningsmönnum.
Ljósmynd/Szilvia Micheller
Ljósmynd/Szilvia Micheller