Þrumuræða Arons: Skorar á landsliðsmenn Íslands

Leikmenn íslenska liðsins voru niðurlútir eftir tapið gegn Ungverjalandi í …
Leikmenn íslenska liðsins voru niðurlútir eftir tapið gegn Ungverjalandi í gær. Ljósmynd/Kristján Orri

Mér finnst ekki vanta upp á það að menn séu aðeins hroka­full­ir og með sjálfs­traustið í botni,“ sagði Aron Pálm­ars­son, fyr­irliði ís­lenska karla­landsliðsins í hand­knatt­leik, í sam­tali við mbl.is eft­ir stórt tap gegn Ung­verjalandi í loka­leik liðsins í C-riðli Evr­ópu­móts­ins í Ólymp­íu­höll­inni í München í gær.

Íslenska liðið sá aldrei til sól­ar gegn Ung­verjalandi en er þrátt fyr­ir tapið, 33:25, komið áfram í mill­iriðla eft­ir sig­ur Svart­fjalla­lands gegn Serbíu í fyrri leik riðils­ins í München í dag.

Bland­an er góð

Frammistaða ís­lenska liðsins gegn Ung­verjalandi var mik­il von­brigði en liðið mæt­ir Þýskalandi, Frakklandi, Króa­tíu og loks Aust­ur­ríki í mill­iriðlin­um í Köln.

„Bland­an þar er góð, and­lega séð, og leikplanið gott líka. Við erum bún­ir að spila lengi sam­an og við erum farn­ir að þekkj­ast vel þannig að við höf­um í raun eng­ar af­sak­an­ir.

Við get­um ekki falið okk­ur á bak við neitt, við leik­menn, núna þarf hver og einn inn­an liðsins að líta aðeins í eig­in barm. Við erum með allt til alls til þess ná ár­angri en hver og einn verður að líta djúpt inn á við og finna heimsklassa­leik­mann­inn í sér,“ bætti landsliðsfyr­irliðinn við í sam­tali við mbl.is.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert