Jóhann og Dagný leikmenn ársins

Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son úr Fram og Dagný Skúla­dótt­ir, Val, voru val­in bestu leik­menn N1-deild­ar karla og kvenna í hand­knatt­leik á nýliðinni leiktíð en upp­lýst var um kjörið á loka­hófi Hand­knatt­leiks­sam­bands Íslands sem stend­ur nú yfir í Gull­hömr­um í Grafar­holti.

Bæði áttu þau af­brags­gott keppn­is­tíma­bil með fé­lög­um sín­um og m.a. tapaði Fram-liðið ekki leik þegar Jó­hann Gunn­ar lék með í deild­inni.

Þjálf­ar­ar árs­ins voru vald­ir Ein­ar Jóns­son, þjálf­ari Fram, í N1-deild karla og Stefán Arn­ar­son, þjálf­ari deild­ar­meist­ara Vals, í N1-deild kvenna.

Jó­hann Gunn­ar fékk einnig Valdi­mars­bik­ar­inn og Guðný Jenný Ásmunds­dótt­ir, markvörður Vals, fékk Sig­ríðarbik­ar­inn.

Besta dóm­arap­ar keppn­is­tíma­bils­ins var Ant­on Gylfi Páls­son og Hlyn­ur Leifs­son.

Efni­leg­asti leikmaður N1-deild­ar karla var val­inn Ak­ur­eyr­ing­ur­inn Berg­vin Gísla­son. Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir, Sel­fossi, var val­in efni­leg­asti leikmaður N1-deild­ar kvenna.  Efni­leg­asti leikmaður 1. deild­ar karla var val­inn Theo­dór Sig­ur­björns­son, ÍBV.

Þjálf­ar­ar árs­ins í 1. deild karla voru þeir Arn­ar Pét­urs­son og Erl­ing­ur Rich­ards­son, ÍBV, en þeir fóru með lið sitt upp í úr­vals­deild­ina við lok keppn­is­tíma­bils­ins.

Hátt­vísis­verðlaun HDSÍ fengu Guðbjörg Guðmanns­dótt­ir, ÍBV, og Bjarki Már Elís­son, HK. Ung­linga­bik­ar HSÍ fékk ÍBV.

Í úr­valsliði árs­ins í N1-deild karla voru eft­ir­tald­ir leik­menn vald­ir:

Daní­el Freyr Andrés­son, markvörður FH
Jón Þor­björn Jó­hanns­son, línumaður Hauka
Bjarki Már Elís­son, hornamaður HK
Gylfi Gylfa­son, hornamaður Hauka
Björg­vin Þór Hólm­geirs­son, skytta úr ÍR
Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son, skytta úr Fram
Sig­urður Eggerts­son, leik­stjórn­andi úr Fram.

Í úr­valslið árs­ins í N1-deild kvenna voru eft­ir­tald­ir leik­menn vald­ir:

Guðný Jenný Ásmunds­dótt­ir, markvörður Vals
Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir, línumaður Fram
Dagný Skúla­dótt­ir, hornamaður Vals
Hanna Guðrún Stef­áns­dótt­ir, hornamaður úr Stjörn­unni
Stella Sig­urðardótt­ir, skytta úr Fram
Þor­gerður Anna Atlas­dótt­ir, skytta úr Val
Esther Vikt­oría Ragn­ars­dótt­ur, leik­stjórn­andi úr Stjörn­unni.

Hér að neðan má sjá all­ar þá sem fengu viður­kenn­ing­ar á loka­hófi HSÍ í kvöld:

Hátt­vísi­verðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmanns­dótt­ir - ÍBV

Hátt­vísi­verðlaun HDSÍ karla 2013; Bjarki Már Elís­son – HK

Ung­linga­bik­ar HSÍ 2013; ÍBV

Marka­hæsti leikmaður 1.deild­ar karla 2013: Nem­anja Malovic – ÍBV með 141 mark

Marka­hæsti leikmaður N1 deild­ar kvenna 2013: Marija Gedroit – Hauk­ar með 156 mörk

Marka­hæsti leikmaður N1 deild­ar karla 2013: Bjarki Már Elís­son – HK með 141 mark

Besti varn­ar­maður 1.deild­ar karla 2013: Magnús Stef­áns­son - ÍBV

Besti varn­ar­maður N1 deild­ar kvenna 2013: Stein­unn Björns­dótt­ir - Fram

Besti varn­ar­maður N1 deild­ar karla 2013: Jón Þor­björn Jó­hanns­son - Hauk­ar

Besti sókn­ar­maður 1.deild­ar karla 2013: Nem­anja Malovic - ÍBV

Besti sókn­ar­maður N1 deild­ar kvenna 2013: Þor­gerður Anna Atla­dótt­ir - Val­ur

Besti sókn­ar­maður N1 deild­ar karla 2013: Björg­vin Þór Hólm­geirs­son - ÍR

Besti markmaður 1.deild­ar karla 2013: Svavar Már Ólafs­son - Stjarn­an

Besti markmaður N1 deild­ar kvenna 2013: Flor­ent­ina Stanciu - ÍBV

Besti markmaður N1 deild­ar karla 2013: Daní­el Freyr Andrés­son - FH

Besta dóm­arap­arið 2013: Ant­on Gylfi Páls­son og Hlyn­ur Leifs­son

Sig­ríðarbik­ar­inn 2013: Guðný Jenný Ásmunds­dótt­ir - Val­ur

Valdi­mars­bik­ar­inn 2013: Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son - Fram

Besti þjálf­ari í 1.deild karla 2013: Arn­ar Pét­urs­son og Erl­ing­ur Birg­ir Rich­ards­son - ÍBV

Besti þjálf­ari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arn­ar­son - Val­ur

Besti þjálf­ari í N1 deild karla 2013: Ein­ar Jóns­son - Fram

Efni­leg­asti leikmaður 1.deild­ar karla 2013: Theo­dór Sig­ur­björns­son - ÍBV

Efni­leg­asti leikmaður N1 deild­ar kvenna 2013: Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir - Sel­foss

Efni­leg­asti leikmaður N1 deild­ar karla 2013: Berg­vin Þór Gísla­son - Ak­ur­eyri

Leikmaður árs­ins í 1.deild karla 2013: Nem­anja Malovic - ÍBV

Besti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúla­dótt­ir - Val­ur

Besti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son - Fram

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert