Manchester City valtaði yfir WBA þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á The Hawthorns í London í kvöld, 5:0.
Þá vann Arsenal 3:1-útisigur gegn Southampton á St. Mary's-vellinum í Southampton eftir að hafa lent 1:0-undir.
Enski boltinn í beinni |
Opna lýsingu ![]() ![]() |
![]() ![]() |
|
---|---|---|---|
kl. 22:07 Leik lokið Þá er leikjum kvöldsins lokið með öruggum 5:0-sigri Manchester City gegn WBA og 3:1-sigri Arsenal gegn Southampton. | |||
Augnablik — sæki gögn... |