Það var nóg skorað af mörkum í frábærum leik Burnley og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Það telst til tíðinda að svo mörg mörk séu skoruð í leikjum Burnley en liðið átti frábæra endurkomu í 3:2 sigri, þar sem liðið lenti tvisvar undir.
Öll mörkin og allt það helsta úr leiknum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.