Tilþrifin: Trossard sökkti Tottenham

Leandro Trossard skoraði sigurmark Brighton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kattspyrnu í kvöld en leiknum lauk 1:0 á Amex-leikvanginum.

Með sigrinum lyfti Brighton sér frá fallsæti en Tottenham fatast nú flugið í toppbaráttunni. Allt það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert