Markið: Alzate tryggði sigurinn á Anfield

Kólumbíski miðjumaðurinn Steven Alzate var hetja Brighton & Hove Albion þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1:0 útisigri gegn Englandsmeisturum Liverpool.

Markið hans kom eftir góða sókn á 56. mínútu. Það má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka