Mörkin: City óstöðvandi

Manchester City skoraði tvisvar og hélt markinu sínu hreinu sínu í enn eitt skiptið þegar liðið lagði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City er þar með búið að vinna 13 leiki í röð í öllum keppnum.

Gabriel Jesus kom City á bragðið snemma leiks og Raheem Sterling tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hálfleik.

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka