Simon Hopper dómari studdist við myndbandstæknina er hann gaf Crystal Palace vítaspyrnu á Selhurst Park í dag.
Fyrirliðinn Luka Milivojevic steig í kjölfarið á punktinn og skoraði sigurmark leiksins en Darnell Furlong handlék knöttinn í liði West Brom sem er í klandri eftir tapið. Atvikið og markið má sjá í spilaranum hér að ofan.