Mörkin: Welbeck sökkti Leeds

Danny Welbeck átti afar góðan leik fyrir Brighton & Hove Albion þegar liðið vann góðan 2:0 sigur gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Welbeck fékk vítaspyrnuna sem fyrra mark Brighton snemma leiks og gulltryggði svo sigurinn með afar laglegu marki seint í leiknum.

Mörkin úr leiknum, sem var sýndur í beinni útsendingu á Símanum Sport, má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert