Ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk með heilli umferð í gær og er nú verið að gera tímabilið upp og skoða helstu og bestu tilþrif leiktíðarinnar.
Síminn Sport hefur tekið saman nokkrar kveðjusyrpur fyrir tímabilið og hér að ofan má sjá klippuna „síðast og allra síst“ þar sem rifjuð eru upp nokkur skondin atvik og mistök frá vetrinum.