Tilþrifin: Bestu markvörslurnar

Ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu lauk með heilli um­ferð í gær og er nú verið að gera tíma­bilið upp og skoða helstu og bestu tilþrif leiktíðarinnar og er við hæfi að skoða það helsta frá markvörðum deildarinnar.

Sím­inn Sport hef­ur tekið sam­an nokkr­ar kveðjusyrp­ur fyr­ir tíma­bilið og hér að ofan má sjá helstu og flottustu markvörslur úrvalsdeildarinnar tímabilið 2020/21.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert