Southampton vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann Leeds á heimavelli í dag, 1:0.
Albaninn Armando Borja skoraði sigurmark Southampton á 53. mínútu er hann batt endahnútinn á eldsnögga skyndisókn.
Sigurmarkið og önnur tilþrif úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.