Leeds United tekur á móti Wolves í níundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Elland Road í Leeds klukkan 14.00.
Útsendingin hefst kl. 13.30 með upphitun fyrir leikinn á Símanum Sport og er á sérvefnum Enski boltinn. Flautað er til leiks klukkan 14.00.
Úlfarnir eru í tíunda sæti deildarinnar með 12 stig etir átta leiki. Leeds er hinsvegar aðeins með 6 stig og er í sautjánda sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins.