Býst við naumum sigri United

Andy Townsend, fyrrverandi leikmaður Aston Villa og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni, býst við því að Manchester United muni hafa betur gegn Tottenham Hotspur í stórslag helgarinnar í deildinni.

Townsend gerir ráð fyrir mörkum eins og venja er þegar þessi lið mætast.

Spádóm hans í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert