Everton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Liverpool-borg í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti deildarleikur Antonio Conte sem knattspyrnustjóri Tottenham.
Helstu atvik leiksins má sjá hér að ofan.
Leikur Everton og Tottenham var sýndur beint á Síminn Sport.