Kári og Eiður hrósuðu leikmanni Liverpool í hástert

Kári Árnason og Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsmenn í fótbolta, eru afar hrifnir af Diogo Jota, sóknarmanni Liverpool.

Kári og Eiður voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport. Á meðal þess sem rætt var um í þættinum var Jota og hve vel hann passar inn í Liverpool-liðið.

Umræðurnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert