Mörkin: Víti, rautt spjald og mörk

Gabriel Martinelli og Emilie Smith-Rowe sáu um að gera mörk Arsenal í 2:0-heimasigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Martinelli skoraði fyrra markið snemma í seinni hálfleik og Smith-Rowe gulltryggði sigurinn með marki í lokin. Þess á milli var dæmt vítaspyrna og rautt spjald.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert