Southampton gerði góða ferð til London í dag og vann 3:2-útisigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Southampton komst í þrígang yfir og tókst West Ham aðeins að jafna í fyrstu tvö skiptin.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.