Mörkin: Einn með öllu í Lundúnum

Spánverjinn Rodri skoraði sigurmark Manchester City er liðið vann 2:1-útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í viðburðaríkum leik.

Bukayo Saka hafði komið Arsenal yfir í fyrri hálfleik en Riyad Mahrez jafnaði af vítapunktinum. Gabriel, varnarmaður Arsenal, fékk rautt spjald skömmu síðar.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert