Tilþrifin: Eitt ljótasta sigurmark tímabilsins

Jarrod Bowen skoraði sigurmark West Ham þegar liðið tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leiknum lauk með 1:0-sigri West Ham en Bowen átti skot af 25 metra færi sem fór af varnarmönnum Watford og þaðan lak boltinn í netið.

Leikur West Ham og Watford var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert