Mörkin: Jota allt í öllu

Diogo Jota var allt í öllu þegar Liverpool lagði Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Liverpool í kvöld.

Jota skoraði tvívegis fyrir Liverpool í leiknum, sem lauk með 2:0-sigri Liverpool, en mörkin tvö komu í sitt hvorum hálfleiknum.

Leikur Liverpool og Leicester var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert