Mörkin: Fyrsti deildarsigur Lampard

Everton vann sannfærandi 3:0 sigur á Leeds á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Séamus Coleman, Michael Keane og Anthony Gordon skoruðu mörkin fyrir Everton en sigurinn var ansi mikilvægur.

Mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Everton og Leeds var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka