Mörkin: Stöngin inn á Old Trafford

Che Adams skoraði jöfnunarmark Southampton er liðið gerði 1:1-jafntefli á útivelli gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jadon Sancho kom United yfir í fyrri hálfleik en Adams jafnaði snemma í seinni hálfleik og þar við sat. United hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka