Tilþrifin: Eriksen fékk höfðinglegar móttökur

Brentford og Crystal Palace gerðu 0:0 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Brentford-vellinum í dag.

Daninn Christian Eriksen var fyrir leik kynntur til leiks hjá Brentford en hann gekk til liðs við liðið í síðasta mánuði. Eriksen hefur ekki spilað fótbolta síðan hann hné niður á EM síðasta sumar.

Helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Brentford og Crystal Palace var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka