Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson eru á Elland Road þar sem Leeds United og Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Mikill rígur er á milli liðanna og má búast við miklum látum í Leeds í dag. Bjarni og Gylfi eru sammála um að stærsta leik ársins hjá Leeds er að ræða.
Innslagið hjá Bjarna og Gylfa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.