Gylfi fór á Elland Road

Gylfi Einarsson heimsótti Elland Road um síðustu helgi þegar Leeds United tók á móti Manchester United en Gylfi lék með Leeds á sínum tíma. 

Í meðfylgjandi myndskeiði fáum við að sjá brot af ferðasögu þeirra Gylfa Einarssonar og Bjarna Þórs Viðarsson fyrir Símann Sport en þegar sóttu leik Manchester City og Tottenham Hotspur og Leeds og Manchester United í enskú úrvalsdeildinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert