Tilþrifin: Glæsimark bakvarðarins

Aston Villa vann 2:0 sigur á Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Bakvörðurinn Matty Cash kom Villa yfir með glæsilegu marki í fyrri hálfleik en Ollie Watkins tvöfaldaði forystuna í þeim síðari.

Tilþrifin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Brighton og Aston Villa var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert