Fallegustu markvörslur 23. umferðar

Nóg var um laglegar markvörslur þegar 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór fram um síðustu helgi.

Vicente Guaita hjá Crystal Palace, Lukasz Fabianski hjá West Ham United, Nick Pope hjá Newcastle United, Danny Ward hjá Leicester City, Keylor Navas hjá Nottingham Forest, Illan Meslier hjá Leeds United og Emi Martínez hjá Aston Villa báru af í þeim efnum í umferðinni.

Fallegustu markvörslur 23. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert