Tilþrifin: Aukaspyrnumörk eins og víti

Vandræði Chelsea halda einungis áfram en þeir bláklæddu töpuðu fyrir botnliði Southampton, 0:1, í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Stamford Bridge í gær. 

Sigurmark leiksins skoraði fyrirliðinn James Ward-Prowse beint úr aukaspyrnu, en hann er mjög hittinn úr þeim. 

Sigurmarkið og fleira má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert