Vandræði Chelsea halda einungis áfram en þeir bláklæddu töpuðu fyrir botnliði Southampton, 0:1, í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Stamford Bridge í gær.
Sigurmark leiksins skoraði fyrirliðinn James Ward-Prowse beint úr aukaspyrnu, en hann er mjög hittinn úr þeim.
Sigurmarkið og fleira má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.