Tottenham tekur á móti Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Í tilefni þess birtum við markasyrpu úr innbyrðis leikjum liðanna.
Í spilaranum hér að ofan má sjá markasyrpuna en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.