Mörkin: Brasilíumaðurinn hetja Arsenal

Gabriel Martinelli var hetja Arsenal er liðið lagði Leicester á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 1:0.

Martinelli skoraði sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks, eftir sendingu frá Leandro Trossard.

Markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert