Glæsilegustu mörk helgarinnar (myndskeið)

Nokkur glæsileg mörk litu dagsins ljós er 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var leikin um helgina.

Nokkur falleg langskot enduðu í glæsilegum mörkum, en Oliver Skipp skoraði líklega fallegasta markið þegar hann kom Tottenham yfir gegn Chelsea í gær með föstu skoti í slána og inn. 

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert