Phil Foden skoraði frábært mark eftir einstaklingsframtak þegar lið hans Manchester City vann góðan sigur á Newcastle United, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Mark Foden kom eftir stundarfjórðungs leik.
Bernardo Silva, sem hafði komið inn á sem varamaður á 65. mínútu, innsiglaði sigurinn svo tveimur mínútum eftir að hann kom inn á.
Mörkin tvö má sjá í spilaranum hér að ofan.