Byrjunarliðin: Varane með

Diogo Dalot og Raphael Varane eru báðir í byrjunarliði Manchester …
Diogo Dalot og Raphael Varane eru báðir í byrjunarliði Manchester United. AFP/Glyn Kirk

Byrjunarliðin í stórleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta sem hefst klukkan 16.30 í dag eru klár. 

Helstu tíðindin eru að Rapahel Varane er í byrjunarliði Manchester United en fyrr í dag var sagt frá því í enskum miðlum að hann væri tæpur fyrir leikinn. 

Í liði Liverpool kemur Harvey Elliot inn fyrir Stefan Bajcetic sem hefur spilað undanfarna leiki. 

Byrjunarliðin í heild sinni:

Liverpool (4-3-3)

Mark: Alisson
Vörn: Trent Alexander-Arnold, Ibrahima Konaté, Virgil van Dijk, Andrew Robertson
Miðja: Jordan Henderson, Fabinho, Harvey Elliot
Sókn: Mohamed Salah, Cody Gakpo, Darwin Núnez

Manchester United (4-3-3)

Mark: David de Gea
Vörn: Diogo Dalot, Raphael Varane, Lisandro Martínez, Luke Shaw
Miðja: Fred, Casemiro, Bruno Fernandes
Sókn: Antony, Wout Weghorst, Marcus Rashford

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert